Jafnrétti til heilsu?

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Heilbrigðisvandamál karla og kvenna eru að nokkru ólík. Þau má rekja að hluta til þess líffræðilega munar sem er á kynjunum frá fæðingu, en er að mestu skýranlegt með hinum ólíku aðstæðum sem þeim eru búnar. Ólíkt uppeldi kynjanna leiðir af sér kynbundin áhugamál sem og kynbundið náms- og starfsval. Á…

Að sníða til konur

Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir Íslenska heilbrigðiskerfið er undir stöðugri niðurskurðar- og hagræðingarkröfu. Krafan um sparnað og skilvirkni er svo sterk að fjöldi fólks fylgist með dagsdaglegu lífi af hliðarlínunni. Bíður eftir aðgerðum sem myndu þó bæta lífsgæði þeirra til muna og gera þeim kleift að vera þátttakendur í samfélaginu. Pabbi minn er einn af þeim.…

Brjóstakrabbamein á allra vörum

Undanfarna mánuði hafa söfnunarátök tröllriðið íslenskum fjölmiðlum sem hafa svo náð hámarki með söfnunarþætti á einhverri sjónvarpsstöðinni fleiri föstudagskvöld en ég kæri mig um að muna. Þau hafa öll sama markmiðið; þau vilja bæta aðstæður fólks sem á um sárt að binda. Það er göfugt og gott markmið. Ég styð það markmið. Að sýna þakklæti…