*knúz*

Knúz dagsins er tileinkað minningu Gunnars Hrafns Hrafnbjargarsonar, en í dag eru tvö ár liðin frá því að sá merkilegi maður féll frá. Knúz.is var stofnað í minningu hans.      

Kvenþjóðin á ekki Bleikt

Sigurbjörn leit dagsins ljós fyrir sex mánuðum síðan. Á þessum sex mánuðum hefur margt gerst. Ég hef þroskast, lært ótrúlega margt og framfarirnar hafa verið miklar. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og hafa verið með einu móti. Ég, karlinn sem skrifa þetta blogg, veit að ég hef jákvæð áhrif á umræðuna og fjöldi…

Ríkisborgararéttur

Ég á barn, dóttur, sem á sænska móður. Ragna er fædd í Noregi. Við vorum ekki gift þegar hún fæddist og þar af leiðandi fékk hún ekki íslenskan ríkisborgararétt við fæðingu. Við móðir hennar giftum okkur þegar hún var eins árs. Þá fékk hún sjálfkrafa íslenskan ríkisborgararétt, samhliða þeim sænska. Nú eru lög og reglur…

Um „kynlífsþjónustu“

Knúz.is endurbirtir þessa dagana greinar úr smiðju Gunnars Hrafns Hrafnbjargarsonar. Sú sem fylgir í dag var fyrst birt hér í maí 2011. Vísir birti í gær grein undir fyrirsögninni „Fullorðnir kaupa sér kynlífsþjónustu grunnskólabarna á netinu“. Orðasambandið „kynlífsþjónusta grunnskólabarna“ fór fyrir brjóstið á mér svo ég sendi fréttastofu og ritstjórn Vísis tölvuskeyti:  Núna er búið…