Hin sagan af Rósu Parks
Höfundur: Ritstjórn Söguna af Rósu Parks þekkjum við flest og höfum líklega öll lesið um lúnu, svörtu saumakonuna sem vildi ekki gefa eftir sætið sitt svo hvítur karlmaður gæti ferðast þægilega á sitjanda sínum. En fleira bjó að baki en þreyta einnar manneskju eftir erfiðan vinnudag og meinta röð tilviljana, sem leiddu til vitundarvakningar og…