BLEIKA SKILTIÐ

Höfundur: Sigrún Huld Það var kaldur og blautur haustdagur í „bleika mánuðinum“, október. Ekki að ég væri að pæla í bleika mánuðinum, ég er alltof sérlunduð og mikill félagsskítur og hef auk þess alltaf pirrast svolítið á þessu uppátæki: ég meina, af hverju þarf allt tengt konum að vera bleikt? Þó skárra en brjóstabollurnar sem…