Karlar – fórnarlömb karlmennskunnar

Höfundur: Björn Þorláksson Börnin mín hafa fært mér sem föður mikla gæfu og veitt mér nýja sýn á heiminn. Segja má að ég hafi skynjað veröldina upp á nýtt í gegnum orð og athafnir litlu krílanna og hefur sú spurning sótt á mig hvers konar uppeldi sé líklegast til að gera mín börn og börn…