Kvennasögusafn Íslands

Höfundur: Auður Styrkársdóttir Kvennasögusafn Íslands var stofnað á nýársdag árið 1975, á heimili Önnu Sigurðardóttur sem lagði því til húsnæði og gaf því einnig eigið heimilda- og bókasafn. Hún var jafnframt eini starfsmaður þess og gegndi starfi forstöðumanns þar til hún lést í ársbyrjun 1996. Síðar sama ár tókust samningar um flutning safnsins í Þjóðarbókhlöðu.…