Ný mannréttindasamtök intersexfólks stofnuð

Intersex Ísland, ný samtök intersexfólks á Íslandi og aðstandenda þeirra, voru stofnuð í gær, 27. júní 2014. Samtökunum er ætlað að vinna að réttindabaráttu intersexeinstaklinga á Íslandi, veita fræðslu um intersexmálefni auk þess að skapa vettvang þar sem intersexfólk getur hist og deilt reynslu sinni. Intersex er meðfæddur líffræðilegur munur á kyni þar sem ytri…