17. desember í jóladagatalinu er … Gabriela Mistral

Höfundur: Katrín Harðardóttir Gabriela Mistral (7. apríl 1889 – 10. janúar 1957), menntafrömuður, skáldkona og nóbelsverðlaunahafi ólst upp í litlu þorpi í Andesfjöllum Chile. Hún var kölluð „la maestra de las Americas“, eða „kennslukona Ameríkanna“ [1], þótt hennar eigin skólagöngu hafi lokið fyrir tólf ára aldur. Ung beitti hún sér fyrir því að fátækar stúlkur fengju…

35 hagnýt atriði fyrir karlmenn til að styrkja femíníska byltingu

Höfundur: Pamela Clark Fyrir stuttu setti vinur minn slóð á grein á fésbókarsíðu sinni, sem ber heitið: 20 atriði ætluð körlum til styrktar byltingu femínista. Þó honum fyndist listinn góður, vakti hann (réttilega) athygli á að flestar tillagnanna væru frekar fræðilegs eðlis. Vinurinn sem um ræðir er akademískur, eins og ég, svo þessi athugasemd var…

Karlahlutverkin sex sem konur fá aldrei að sjá í bíómyndum

Höfundar: Christina H og C. Coville Þýðing: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir og Jón Thoroddsen Ef þú hefur einhvern tímann vafrað á internetinu, hefurðu líklega fengið miklu meira en nóg af að heyra að okkur vanti fleiri sterkar kvenhetjur. Fólk áttar sig ekki á að það er löngu búið að uppræta sexismann og fullkomins jafnræðis gætir nú…

Rabbað við Gloriu Steinem

– Samtal á ráðstefnu í tengslum við heimildamyndina MAKERS: Women Who Make America Halla Sverrisdóttir þýddi. Greinin birtist upphaflega í Huffington Post. „Ef konur gætu komist á toppinn með því að sofa hjá valdamiklum körlum væru ansi mikið fleiri konur í toppstöðum,“ sagði bandaríski femínistinn Gloria Steinem þegar hún sat fyrir svörum ásamt leikkonunni Jennifer Aniston…

Auðvitað hata ekki allir karlar konur

en allir karlar hljóta að vita að þeir græða á kynjakerfinu. Hrafnhildur Ragnarsdóttir skrifaði grein í Fréttablaðið á dögunum þar sem hún ávarpaði karla og kallaði eftir því að þeir tækju afstöðu gegn kvennakúgun. Greinin hefur vakið gríðarlega harkaleg viðbrögð og af því tilefni birtum við hér þýðingu á grein breska blaðamannsins Laurie Penny úr…

Stjórnarskrárráð og kynferðisleg áreitni

Lög um kynferðislega áreitni felld úr gildi – fjöldi mála í upplausn Í Frakklandi voru lög  um kynferðislega áreitni felld úr gildi 4. maí s.l. vegna ónákvæms orðalags varðandi skilgreiningu á afbrotinu.  Engin ný lög hafa verið tekin í gildi í staðinn þar sem ekki er búið að skilgreina hvað kynferðisleg áreitni er. Það hefur…

“Þetta er þrælahald nútímans” – Seinni hluti

Þessi grein birtist í þýska femínistatímaritinu EMMA vorið 2011, sem hluti af greinasafni um vændi í Þýskalandi. Herdís H. Schopka þýddi og endursagði með leyfi tímaritsins og höfundarins, Chantal Louis. Greinin birtist í tveimur hlutum hér á knúzinu og seinni hlutinn fer hér á eftir. Fyrri hlutann má lesa hér.Konur í nauðum staddar leita á…

“Þetta er þrælahald nútímans” – Fyrri hluti

Þessi grein birtist í þýska femínistatímaritinu EMMA vorið 2011, sem hluti af greinasafni um vændi í Þýskalandi. Herdís H. Schopka þýddi og endursagði með leyfi tímaritsins og höfundarins, Chantal Louis. Greinin mun birtast í tveimur hlutum hér á knúzinu og fyrri hlutinn fer hér á eftir. Konur í nauðum staddar leita á La Strada, og…

Gullbarbie

Þýtt og endursagt af Kristínu Guðnadóttur.  Heimildir: http://www.press.no og http://www.dagbladet.no Gullbarbie verðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem talin eru senda verstu skilaboðin til barna og ungs fólks um kynlíf og fegurð. Fataframleiðandinn Jack & Jones fékk þann vafasama heiður að taka á móti Gullbarbie fyrir árið 2011. Fyrirtækið framleiðir tískufatnað fyrir unga karlmenn. Skilaboð þeirra eru að menn…