14. desember í jóladagatalinu er … Aphra Behn
Höfundur: Magnea J. Matthíasdóttir Aphra Behn (1640-1689) var merkiskona og brautryðjandi á mörgum sviðum,. Hún var fyrsta enska konan til að hafa lífsviðurværi af ritstörfum og var afkastamikill rithöfundur, einkum leikritaskáld, en samdi líka ljóð og skáldsögur. Aphra Behn var fædd í Kent í júlí 1640. Ýmist er hún talin dóttir rakara sem hét Johnson…