14. desember í jóladagatalinu er … Aphra Behn

Höfundur: Magnea J. Matthíasdóttir Aphra Behn (1640-1689) var  merkiskona og brautryðjandi á mörgum sviðum,. Hún var fyrsta enska konan til að hafa lífsviðurværi af ritstörfum og var afkastamikill rithöfundur, einkum leikritaskáld, en samdi líka ljóð og skáldsögur. Aphra Behn var fædd í Kent í júlí 1640. Ýmist er hún talin dóttir rakara sem hét Johnson…

„Konum gegn femínisma“ svarað

Höfundur: Hannah Collins *TW* Ímyndaðu þér þetta: Árið er 2014. Þú ert hvít Vesturlandakona. Á morgnana vaknarðu í þægilega rúmgóðu húsi eða íbúð. Þú ert í fullri vinnu eða hlutastarfi sem gerir þér kleift að greiða húsaleigu eða afborganir af húsnæðislánum. Þú hefur gengið í skóla og jafnvel líka lokið grunnnámi eða framhaldsnámi í háskóla.…

Cougar

Nú er lestrarmánuður í bókmenntaborginni Reykjavík. Í þetta sinn er mánuðurinn tileinkaður ljóðalestri og borgarljóðum undir yfirskriftinni Ljóð í leiðinni. Knúzið leggur sitt að mörkum  og birtir hér ljóð eftir knúzverjann Magneu J. Matthíasdóttur.               Cougar hugsa ég stundum þegar ég kem heimþegar ég kem heim og og þurrka…

Gátlisti forréttindakarlmannsins

Barry Deutsch, sem bloggar undir nafninu „Ampersand“, hefur tekið saman þennan lista og uppfærir hann reglulega. Innblásturinn kemur frá Peggy McIntosh, prófessor við Wellesley College, en hún skrifaði ritgerðina „White Privilege: Unpacking the Invisible Knapsack“ árið 1990. Í ritgerðinni segir hún að hvítum Bandaríkjamönnum sé „kennt að sjá kynþáttahatur einungis í einstökum tilvikum af kvikindisskap,…

Opið bréf til Facebook

Samtökin Women, Action & the Media hafa birt opið bréf til Facebook þar sem sett er fram krafa um að samfélagsmiðillinn sporni við og banni dreifingu á efni sem hvetur til ofbeldis gegn konum. Hildur Lilliendahl Viggósdóttir og Magnea J. Matthíasdóttir úr ritstjórn Knúz.is hafa snarað bréfinu og birtist það hér á íslensku. Knúz.is hvetur…

Yfirlýsing

Við á Knúz.is og önnur undirrituð fordæmum niðurstöðu meirihluta Hæstaréttar í máli nr. 521/2012. Þar voru fjórar manneskjur sýknaðar af ákæru um kynferðisbrot þrátt fyrir að hafa sannanlega þröngvað fingrum inn í endaþarm og leggöng brotaþola og veitt honum áverka. Meirihluti Hæstaréttar telur eðlilegt að afstaða geranda til eigin ofbeldisverknaðar ráði því undir hvaða ákvæði…

„Hún skrifaði það ekki … Hún skrifaði það en hún hefði ekki átt að skrifa það … Hún skrifaði það EN …“

Tólf árum eftir dauða Guðnýjar Jónsdóttur rann ritstjórum Norðurfara, Gísla Brynjólfssyni og Jóni Þórðarsyni (síðar Thoroddsen), blóðið til skyldunnar að skrifa um hana eftirmæli: FLESTUM mönnum á íslandi mun vera kunnug hin hriggilega saga þessarar merkiskonu og skálds. Hennar hefur áður verið minnst í þriðja ári Fjölnis, og er þar prentað eitt af kvæðum hennar,…

Sjálfstraust

„Er traustvekjandi að sækja um starf þar sem lofað er jafnréttisstefnu um jafnan hlut kynja í störfum, konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um? Svolítið einsog að segja; við ætlum að eiginlega að ráða konu óháð hæfileikum af því að það eru svo margir karlmenn sem ráða í heiminum, takk samt,“ sá…

Skjól til sölu, kostar eina tölu

Þið vitið það vonandi öll, að núna stendur yfir söfnunarátak til að styrkja Kvennaathvarfið. Víða er hægt að kaupa fagurlita tölu og málefnið er svo sannarlega þarft. Starfsemin er fyrir löngu búin að sprengja utan af sér núverandi húsnæði, enda dvelja fjölmargar konur árlega í athvarfinu, auk allra barnanna sem fá þar skjól með mæðrum…