Tilvera erlendra feðra á Íslandi

Höfundur: Árdís Kristín Ingvarsdóttir Á Íslandi hefur ríkt nokkuð neikvæð umræða um erlenda karla. Upp eru dregnar sögur sem byggja á staðalmyndum sem efast um náttúrulegt eðli þeirra. Félagsvísindi hafa hins vegar sýnt fram á að karlar, rétt eins og önnur kyn, móta hegðun sína í samspili við umhverfi sitt. Hvað er að vera karl?…