„Ég vil vera strákur“ – af draumum Enid Blyton um að vera manneskja
Höfundur: Ármann Jakobsson Menntun á sér stað á ótrúlegustu stundum og stöðum, innan og utan skólastofu. Ekki get ég rakið með neinni nákvæmni hvernig menntun mín í femínisma hófst enda lærir fólk stundum best þegar það veit ekki að það lærir en á hinn bóginn man ég að einn sá barnabókahöfundur sem vakti mig til…