23. desember í jóladagatalinu er…Tugce Albayrak
Höfundur: Kristín Vilhjálmsdóttir Tugce Albayrak var 23 ára stúdína af tyrkneskum ættum í Þýskalandi. Þann 15. nóvember síðastliðinn heyrði hún tvær unglingsstúlkur kalla á hjálp þar sem þrír menn voru að áreita þær inni á klósetti á McDonalds og kom hún þeim til hjálpar. Stuttu seinna réðst einn mannanna að henni og sló hana…