Ekki tóm tölfræði: Karlar sem myrða konur

Höfundur: Halla Gunnarsdóttir Karen Ingala Smith áttaði sig á því í ársbyrjun 2012 að á aðeins þremur dögum hafði hún heyrt fréttir um átta konur sem höfðu verið myrtar í Bretlandi. Áhugi hennar spratt ekki upp úr þurru. Hún er framkvæmdastjóri bresku grasrótarsamtakanna nia, sem helga sig baráttunni gegn ofbeldi gegn konum og börnum. Áður…

Fótboltinn, kynin og hraðinn

Höfundur: Halla Gunnarsdóttir   Enn á ný er sprottin upp umræða um jafnréttismál og fótbolta, að þessu sinni í tengslum við greiðslur til dómara eftir því hvort þeir dæma leiki í úrvalsdeild karla eða úrvalsdeild kvenna. Í ljós hefur komið að munurinn á greiðslum er 156%, þar sem dómarar á karlaleikjum fá greiddar 39.450 kr.…

Nauðganir: Nokkur atriði til umhugsunar

Höfundur: Halla Gunnarsdóttir           4. desember 2011 Á Íslandi leita 230 manneskjur, að langmestu leyti konur, sér aðstoðar á hverju ári vegna nauðgunar, ýmist hjá Neyðarmóttöku eða hjá Stígamótum. Um 70 mál eru kærð til lögreglu. 50 mál rata til Ríkissaksóknara. Þar er stærstur hlutinn felldur niður. Ákært er í um 15 málum og sakfellt…