KSHK er ekki prívat SAFT verkefni

Höfundur: Helgi Eiríkur Eyjólfsson Facebook albúmið KSHK [Karlar sem hata konur] sem síðar þurfti að breyta í tumblr síðu gengur ekki, að mínum skilningi allavega, út á að hvetja til ábyrgrar netnotkunar sem margir virðast halda. Eins og Hildur Lilliendahl hefur sagt margoft hóf hún að safna skjáskotum af kvenhatursummælum sem hún fann á internetinu.…