Hvað er ekófemínismi?

Höfundur: Katrín Pálmadóttir Þorgerðardóttir Ekófemínismi, vistfemínismi, eða vistfræðilegur femínismi er hugmyndafræðileg stefna um valdakerfi sem stuðlar í senn að kúgun náttúrunnar og undirskipun kvenna og þess sem menningarlega er skilgreint sem kvenlægt. Stefnan er margþætt og til eru margvíslegar hreyfingar með mismunandi áherslur og útfærslur. Sameiginleg er þó sú afstaða að mikilvæg söguleg og merkingarleg…