Hvatningarverðlaunin Bleiku steinarnir afhent 19. júní 2013
Höfundur: Femínistafélag Íslands Bleiku steinarnir eru hvatningarverðlaun Femínistafélags Íslands. Þau eru veitt 19. júní ár hvert þeim sem eru í lykilstöðu til að hafa áhrif til góðs á jafnrétti kynjanna. Kvikmyndagerð á Íslandi hlýtur verðlaunin að þessu sinni. Þeim fylgir hvatning í þremur liðum: Að gerðar verði fleiri bíómyndir með konum í aðalhlutverki. Konurnar mega…