Góður kokkur

Höfundur: Rachel Laudan Fyrir nokkrum árum spurði mig einhver hvort móðir mín hefði verið góður kokkur. Ég hafði ekki hugmynd um hverju ég ætti að svara. Hefði þessi manneskja spurt mig þess sama mörgum árum fyrr, þegar ég var sem verst af Elizabeth David-matarsnobbinu. Þá hefði ég svarað: Nei, svo sannarlega ekki! Hvernig hefði hún…