Nokkur orð um skrítna frétt
Höfundur: Saga Garðarsdóttir Í Morgunblaðinu í gær birtist svolítið skrítin frétt um það að það sé farið að halla á hlut karla í listrænni stjórnun og hlutverkaskipan innan leikhússins. Nú veit ég ekki hvort fyrirsögnin var einhver meistarasmíð blaðamanns til að kalla eftir nákvæmlega þessum viðbrögðum eða eitthvað sem Þjóðleikhússtjóri sagði. Það kemur ekki fram.…