Nokkur orð um skrítna frétt

Höfundur: Saga Garðarsdóttir Í Morgunblaðinu í gær birtist svolítið skrítin frétt um það að það sé farið að halla á hlut karla í listrænni stjórnun og hlutverkaskipan innan leikhússins. Nú veit ég ekki hvort fyrirsögnin var einhver meistarasmíð blaðamanns til að kalla eftir nákvæmlega þessum viðbrögðum eða eitthvað sem Þjóðleikhússtjóri sagði. Það kemur ekki fram.…

Bananabrauð og kvótastelpur

Höfundur: Saga Garðarsdóttir Fyrir skömmu sat ég í mestu makindum og borðaði nýbakað bananabrauð með smjöri og hló að fyndnum statusum sem birtust mér í nýju eplatölvunni minni. Gott ef ég frussaði ekki af hlátri að myndbandi af fólki að taka kaneláskoruninni í svona hundraðasta skipti – smjörblettur í bolnum gefur það sterklega til kynna.…