Ævintýri framhaldsskólanema í landi kvenfyrirlitningar
-Eða hvernig ég hætti að óttast femínisma og lærði að elska hann Höfundur: Stefán Ingvar Vigfússon Ég er svona latteleppjandi hundrað og einn viðbjóður, ég geng um með trefil og reyki sígarettur. Þá helst vafðar. Ég er femínisti. Ég yrki ljóð og skrifa leikrit. Ég er MH-ingur, ekki beinlínis innritaður akkúrat þessa stundina. En MH-ingur…