Ofbeldi í beinni. Framhaldssaga.
Höfundur: Björg Sveinbjörnsdóttir Ég opnaði netið þann 13. september síðastliðinn og við mér blasti ógeð. Það sem vakti með mér viðbjóð var grein skrifuð af manni sem hefur verið ásakaður um að nauðga konu ásamt kærustu sinni. Konan kærði nauðgunina en málið fór ekki fyrir dóm vegna þess að það var ekki líklegt til að…