Kynórar og raunórar

Höfundur: María Lilja Þrastardóttir Mynd af http://www.menathome.net/ Í prýðisgóðum pistli á Netinu er fjallað um söfnunarátak sem stendur yfir þessa dagana og bent á undarlega stöðu innan þess. Átakið felst í því að ung kona hefur tekið að sér að safna saman sögum af kynórum kvenna fyrir Forlagið. Höfundar sagnanna fá ekki greitt fyrir sögurnar…

Opið bréf til RÚV

Varðar: EM 2012 Þar sem stutt er í næsta stórmót í knattspyrnu viljum við undirrituð minna Ríkisútvarpið á að gæta jafnvægis á milli kynjanna í umfjöllun um Evrópumeistarakeppnina í knattspyrnu 2012 (EM). Á undanförnum árum hefur oft orðið misbrestur á því að konum sé boðið í sjónvarpssal til þess að ræða um leikina, stöðuna og…