Kynórar og raunórar

Höfundur: María Lilja Þrastardóttir Mynd af http://www.menathome.net/ Í prýðisgóðum pistli á Netinu er fjallað um söfnunarátak sem stendur yfir þessa dagana og bent á undarlega stöðu innan þess. Átakið felst í því að ung kona hefur tekið að sér að safna saman sögum af kynórum kvenna fyrir Forlagið. Höfundar sagnanna fá ekki greitt fyrir sögurnar…

Opið bréf til RÚV

Varðar: EM 2012 Þar sem stutt er í næsta stórmót í knattspyrnu viljum við undirrituð minna Ríkisútvarpið á að gæta jafnvægis á milli kynjanna í umfjöllun um Evrópumeistarakeppnina í knattspyrnu 2012 (EM). Á undanförnum árum hefur oft orðið misbrestur á því að konum sé boðið í sjónvarpssal til þess að ræða um leikina, stöðuna og…

Frá lesanda

Höfundur: Lesandi Góðan dag og takk fyrir knuz 🙂 Af http://www.g-pop.net Mér liggur dálítið á hjarta sem mig langar að fá að deila með ykkur. Í *skóla er árshátíð hjá börnunum og var ein slík haldin nýlega hjá þeim börnum sem eru að fara fermast. Þar var kosin “prinsessa” skólans og krýnd með tilheyrandi fegurðardrottningarborða.…

Fréttatilkynning!!

„Flutt var í dag leikritið SAFFÓ í boði Knúz.is. Persónur og leikendur: Knúzverjar. Hneykslunarraddir og fuss: Systkinin frá Bakka og hjú þeirra. Það endaði vel. Þökkum þeim sem hlýddu. Góðar stundir og innilega til hamingju með daginn.“ Meðal bestu ummæla dagsins eru þessi: Andlegir Hagkaupssloppar, steinaldarfemínistar, flatlýs á punghárum feðraveldisins og annað sem var látið…