Við vitum- að þið vitið-að við vitum að… er þetta ekki bara fyndið?
Höfundur: Þórhildur Laufey Sigurðardóttir Ég hef hugmynd – hef þær nokkrar, ég er frekar stútfull af hugmyndum og á stundum erfitt með að finna tíma til að koma þeim bestu á legg. Til dæmis þá mun ég brátt halda upp á sjö ára starfsafmæli mitt sem sjálfstæður grafískur hönnuður, mikil vinna – en góð hugmynd…