Myndasögur

Höfundur: Guðrún Snædal Fyrir nokkrum dögum hófust sýningar á Avengers og var það stærsta opnunarhelgi í Bandaríkjunum, og á Íslandi, á nokkurri mynd fyrr og síðar. Og það er ekki að furða; Avengers er sennilega einhver metnaðarfyllsta ofurhetjumynd sem gerð hefur verið. Allt umtalið minnir mig á þegar The Dark Knight kom út fyrir fjórum…