Aldrei áður hef ég skynjað jafn sterkt að ég er kona

Innst í hjarta mér veit ég að það sem ég upplifi í Jerúsalem þessa dagana er undiralda fasismans. Og ég veit að ég verð að hlusta á rödd hjartans. Það er erfitt að vaxa og eflast og elska á stað þar sem ég er alltaf svona hrædd.