Um feðraveldið í vöggu evrópskrar menningar
Höfundur: Þorsteinn Vilhjálmsson Margir kippast við þegar þeir sjá orðið feðraveldi. Partur af þessu kann að vera afleiðing af þeirri einstaklingshyggju sem hefur tekist að taka mörg félagsfræðileg hugtök úr sambandi; fólki finnst að það að segja að samfélagið sé X þýði að allir einstaklingar innan þess samfélags séu X. Eitt leiðir hinsvegar alls ekki…