Orðsending til íslenskrar umræðuhefðar
Höfundur: Erla Elíasdóttir Upplýst umræða ætti með réttu að vera kjörlendi fyrir hugmyndaþróun og samræðu um ólík sjónarhorn okkar á samfélagið sem við byggjum. Umræða um femínísk málefni virðist hins vegar oft líða fyrir það að vera markvisst beint frá kjarna málsins (viðvarandi misrétti í samfélaginu, þrálátum rembukúltúr sem normalíserar ofbeldi og yfirgang, úreltum…