Þegar ég varð femínisti

Höfundur: Erna Rut Rúnarsdóttir Mig langar að segja ykkur aðeins frá minni reynslu af jafnréttisbaráttu og femínisma. Auðvitað hef ég alltaf stutt jafnrétti kynjanna þótt ég hafi ekki endilega gert mér grein fyrir því hversu mikið ójafnrétti er í heiminum, og enn síður gerði ég mér grein fyrir hversu mikið er um það á Íslandi…