Blurred Lines

Höfundur: Karitas Rán Garðarsdóttir **VV** Sem fjórtán ára gömul hnáta fór ég í skólaferðalag til Þýskalands í viku. Einn daginn ákváðum við krakkarnir, sex talsins, að gera okkur glaðan dag og fara til nærliggjandi borgar, Freiburg, að versla. Það var frábært veður, ekki mikið af fólki og það var ekki fyrr en ég var fimm…