Prinsessur sem éta börn – Bókarrýni

Höfundur: Yrsa Þöll Gylfadóttir Í nýjustu bók sinni, Cinderella ate my daughter: Dispatches from the front lines of the new girlie-girl culture (2011), fjallar blaðamaðurinn og rithöfundurinn Peggy Orenstein um hina alltumlykjandi og óumflýjanlegu prinsessumenningu stelpna á aldrinum 2ja til 8 ára – eða það sem mætti næstum kalla prinsessuskeiðið, til jafns við önnur þroskastig…

Fegurð : af hugsjónahræsni og varalit

Höfundur: Yrsa Þöll Gylfadóttir Hugleiðingar eftir lestur á The Beauty Myth eftir Naomi Wolf: – Seinni hluti – Femínistinn og útlit hansÍ haust gagnrýndi femínistinn María Lilja algenga stefnu í afþreyingarefni fyrir markhópinn konur og sagði hana einsleita og oftar en ekki boða útlitsdýrkun. Í kjölfarið var hún úthrópuð og henni talið það til foráttu…

Fegurð: aðferðir, aðgerðir

Höfundur: Yrsa Þöll Gylfadóttir Hugleiðingar eftir lestur á The Beauty Myth eftir Naomi Wolf: – Fyrri hluti – Bókin The Beauty Myth: How Images of Beauty Are Used Against Women eftir Naomi Wolf kom út árið 1991 og var endurútgefin árið 2002. Til grundvallar bókinni tók Wolf viðtöl við fjöldamargar konur og spurðist fyrir um…

Ég er stelpa og stelpur klæðast bleiku

Höfundur: Yrsa Þöll Gylfadóttir Þegar ég vissi að ég gengi með stúlkubarn var ég staðráðin í því að ég og faðirinn myndum vera meðvituð um jafnréttissjónarmið í uppeldinu og byrgja hina ýmsu brunna áður en barnið dytti í þá. Fyrsti brunnurinn sem mér þótti ástæða til að byrgja strax var brunnur kynjaðra lita, bleikur og…

Hausatalningar, kynjahlutverk og menningin

Höfundur: Yrsa Þöll Gylfadóttir Það eru engar fréttir að konur eru mjög oft hunsaðar í sögubókunum og í fréttunum (eins og Hildur Lilliendahl hefur m.a. bent á með myndrænum hætti hér og hér)og sömuleiðis í menningu okkar og listum: bíómyndum, sjónvarpsþáttum, bókum og öðrum listformum. Þær eru einkum og sér í lagi hunsaðar sem viðmælendur…