Kvennafræðarinn – Leikdómur með ýmsum útúrdúrum, vangaveltum og leiksýningatengslum

Höfundur: Sigurlín Bjarney Gísladóttir   Við erum nokkrar konur sem hittumst einu sinni til tvisvar á ári til að borða saman og gera eitthvað menningarlegt, eins og við köllum það. Með hækkandi sól nálgaðist árviss viðburður og forsprakkinn í hópnum stakk upp á leikverkinu Kvennfræðaranum eftir Kamillu Wargo Brekling sem sýnt er um þessar mundir…