Sænska leiðin sannar sig

Höfundur: Elísabet Ýr Atladóttir Nú nýlega komu út niðurstöður úr viðamikilli norskri rannsókn sem var gerð á áhrifum vændislaganna þar í landi, en Noregur tók upp „sænsku leiðina“ svokölluðu árið 2009, þar sem vændissala er refsilaus, en kaup á vændi refsiverð. Samkvæmt rannsókninni hefur umfang vændis minnkað um 20-25%,  borið saman við árin áður en…

Kynkaldar staðreyndir

Stundum heyrast þær kröfur að það vanti grjótharðar tölur til að undirbyggja málstað femínista. Sumir ganga svo langt að halda því fram að það sé ekki fyrir neinu að berjast enda hafi kynjajöfnuði þegar verið náð, að minnsta kosti hér á landi. Femínistar hafa margir takmarkaðan áhuga á að eltast við þessar kröfur enda blasir…

Karlar, um karla, frá körlum, til …

Fréttir um karla skrifaðar af körlum eru langalgengasta forsíðuefni útbreiddra dagblaða í Bretlandi. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar sem Women in Journalism (Wij), samtök kvenna í blaðamennsku í Bretlandi hafa látið gera. Samtökin stóðu fyrir rannsókn á forsíðum níu breskra dagblaða. Ólík blöð voru rannsökuð, bæði svokölluð gæðablöð á borð við Financial Times, sem og…

… og þess vegna eru karlar ekki á pillunni!

Karlapillan er til. Og hún virkar. En kröfurnar sem framleiðendur gera til hennar fyrir hönd væntanlegra neytenda eru yfirgengilega strangar, að mati prófessors við Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Minnkandi kynlöngun, ógleði og þunglyndi eru aukaverkanir sem velflestar konur sem hafa notað getnaðarvarnarpillur kannast ágætlega við. Og það eru einmitt þessar sömu aukaverkanir sem þeir karlar…