Frjálst val eða þvingað
Höfundar: Steinunn Rögnvaldsdóttir kynjafræðingur og Silja Bára Ómarsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur Reynsla kvenna af fóstureyðingum er upplifun sem sjaldan er talað um. Almenna umræðan er á þann veg að engin kona vilji fara í fóstureyðingu. Þess vegna loðir það gjarnan við alla umræðu um fóstureyðingar að þær séu neyðarúrræði. Það þurfi alltaf að vera hræðilegir erfiðleikar sem knýja…