Frjálst val eða þvingað

Höfundar: Steinunn Rögnvaldsdóttir kynjafræðingur og Silja Bára Ómarsdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur Reynsla kvenna af fóstureyðingum er upplifun sem sjaldan er talað um. Almenna umræðan er á þann veg að engin kona vilji fara í fóstureyðingu. Þess vegna loðir það gjarnan við alla umræðu um fóstureyðingar að þær séu neyðarúrræði. Það þurfi alltaf að vera hræðilegir erfiðleikar sem knýja…

„Hæfasti“ einstaklingurinn

Höfundur: Silja Bára Ómarsdóttir   „Hæfasti einstaklingurinn“ er hugtak sem fer alveg svakalega í taugarnar á mér. Ég hef átt fjölda samtala við konur sem vilja „alls ekki“ láta velja sig til starfa út á kyn sitt. Ég spyr gjarnan hvort þær vilji frekar láta mismuna sér fyrir það? Eða hvort þær telji hreinlega að…