Lokaræðan yfir Strauss-Kahn
Höfundur: Kristín Jónsdóttir Málflutningi lauk í gær í réttarhöldum yfir Dominique Strauss-Kahn og félögum hans sem ákærðir voru fyrir að reka vændishring og skipuleggja veislur með aðkeyptu „efni“ eins og vændiskonurnar voru kallaðar í smáskilaboðum milli hinna ákærðu. Lokaræða saksóknara varðandi aðild Strauss-Kahn að málinu er af ýmsum talin varnarræða og þótt saksóknari hafi strax…