Ef Steinar Bragi væri kona

 Höfundur: Steinunn Rögnvaldsdóttir **Efnisvísun í skáldsöguna Kötu (e. spoiler)**    **Vávari (e. trigger warning)** „Mannréttindi eins og þau eru skilin í dag miða að þörfum og áherslum helmings mannkyns: karla. Þeir tala um frelsi, réttlæti og bræðralag en á þessu veisluborði hugmyndanna njótum við konur bara brauðmolanna sem falla í gólfið. Meðan okkur er nauðgað,…

Opið bréf þolanda

Höfundur: Hrafnhildur Ýr Rafnsdóttir Elsku vinir og fjölskylda! Sumum ykkar kann að líka þessi pistill og öðrum ekki. Ég mun ekki dæma ykkur ef að ykkur líkar hann ekki. Ég mun ekki taka því persónulega, þið verðið að eiga það við ykkur sjálf. Flest ykkar þekkja mig. Sum afar lítið, önnur vel, mörg nokkuð vel en…

Orðabók gerendavorkunnar

Höfundur: Jón Thoroddsen **VV – varúð, váhrif** Í fyrradag rakst ég á þessa grein á Herðubreið, grein sem fólk hefur verið að deila sín á milli. Greinin fjallar um það að Egill Einarsson skuli enn vera einn helsti fánaberi nauðgunarmenningarinnar. Það ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart. Það er mjög erfitt að aðskilja karakterinn…

Blurred Lines

Höfundur: Karitas Rán Garðarsdóttir **VV** Sem fjórtán ára gömul hnáta fór ég í skólaferðalag til Þýskalands í viku. Einn daginn ákváðum við krakkarnir, sex talsins, að gera okkur glaðan dag og fara til nærliggjandi borgar, Freiburg, að versla. Það var frábært veður, ekki mikið af fólki og það var ekki fyrr en ég var fimm…

Öryggisleiðbeiningar fyrir konur

Levitate! It is a little-known fact that most rapists cannot fly. #safetytipsforladies — Joshua Drummond (@cakeburger) March 20, 2013 most rapists are people you know. shoot and kill everyone you know #safetytipsforladies — evj (@jucky) May 16, 2013   Hilary Bowman-Smart er bandarískur bloggari sem var komin með yfrið nóg af „ráðleggingum“ til kvenna um…

Lífsleikni og mannasiðir Gillz

Höfundur: Björn Teitsson Fáir, ef einhverjir, einstaklingar hafa verið jafn mikið í brennidepli á Íslandi undanfarin ár en Egill Einarsson, sem gengur iðulega undir viðurnefninu „Gillz.“ Gillz er Kópavogsbúi sem er 32 ára gamall þegar þetta er skrifað og hefur starfað sem einkaþjálfari, útvarpsmaður, pistlahöfundur, sjónvarpsþáttastjórnandi og einnig sem rithöfundur. Bækurnar sem Gillz hefur skrifað…

Ofbeldi í beinni. Framhaldssaga.

Höfundur: Björg Sveinbjörnsdóttir Ég opnaði netið þann 13. september síðastliðinn og við mér blasti ógeð. Það sem vakti með mér viðbjóð var grein skrifuð af manni sem hefur verið ásakaður um að nauðga konu ásamt kærustu sinni. Konan kærði nauðgunina en málið fór ekki fyrir dóm vegna þess að það var ekki líklegt til að…

Kolbrjálaðar kuntur – opinber yfirlýsing

Frá ritstjórn: Á dögunum birtum við ádeilumyndband frá aðgerðahópnum Kolbrjálaðar kuntur hér á Knúzinu. Efnistök myndbandsins og nálgun voru svo umdeild, bæði innan ritstjórnar og meðal lesenda vefritsins, að ákveðið var að draga birtinguna til baka. Þessi yfirlýsing frá sama aðgerðahópi barst okkur í gær. Þrátt fyrir að ritstjórn knuz.is sé enn sem fyrr ókunnugt…

Nauðgunarmenning

Höfundur: Anna Bentína Hermansen *VV* Það er langt síðan ég rauf þögn sem var búin að liggja í feni skammar og sektarkenndar yfir broti sem var framið á mér, en ekki af mér. Leiðin sem ég fór til að endurheimta gerendamátt minn, sem mér fannst ég hafa verið svipt í kjölfar nauðgunar og niðurfellingar kærunnar…

Kurteisa byltingin

Höfundur: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir **VV** Ég þoli ekki nauðgunarmenningu. Ég þoli ekki að þegar talað er um nauðgunarmenningu er umræðan oft afvegaleidd og henni breytt í rökræðu um hvort til sé eitthvað sem heitir nauðgunarmenning. Breytt í hátimbraðar umræður um að „menning“ snúist um eitthvað allt annað, eitthvað siðmenntaðra. Menning er ekki bara eitthvað gott…