Það sem karlar þola ekki…hverri er ekki sama?
Hún.is birti pistil 23. ágúst, sem inniheldur 23 hluti sem karlar þola ekki við konur. Hún.is er ekki eina síðan sem heldur að tilgangur kvenna á þessari jörð sé einungis að geðjast körlum svo þetta er því miður ekki í fyrsta skipti, og líklegast ekki það síðasta, sem álíka vitlaus grein er birt.