Það sem karlar þola ekki…hverri er ekki sama?

Hún.is birti pistil 23. ágúst, sem inniheldur 23 hluti sem karlar þola ekki við konur. Hún.is er ekki eina síðan sem heldur að tilgangur kvenna á þessari jörð sé einungis að geðjast körlum svo þetta er því miður ekki í fyrsta skipti, og líklegast ekki það síðasta, sem álíka vitlaus grein er birt.

Óvænt uppgjör

Vissulega hafði sérfræðingur staðfest fyrir mér þá staðreynd að ég hafði lent í grófu ofbeldi í sambandi sem ég var í. En mér fannst það samt svo smávægilegt að ég sagði aldrei frekar frá því. Fyrr en allt í einu þarna.

Áhorfendur eftir nauðgun

Fólk virðist eiga auðvelt með að hrósa og styrkja manneskju sem gerir það „rétta“ eftir nauðgun. „Vá, þú ert svo sterk að hafa kært“ „Hann er skepna og þú sigrar hann með því að gera þetta“ „Svona stendurðu með sjálfri þér“ En svo er kæran felld niður. Og þá þynnist hópur aðstandendanna, sem ég vil…

Af úlfúð og stuttkápu Rauðhettu

Höfundur: Ingunn Vigdís Sigmarsdóttir Væri ekki þægilegt ef hættulegt fólk væri látið klæðast sérstökum búningum, t.d. úlfabúningum eða gærujakka (úlfur í sauðargæru)? Þá gætum við hin varast það fólk. Ofbeldismenn hafa ekki staðlað útlit. Kannski sumir, en flestir þeirra eru nú bara mjög venjulegir útlits – að minnsta kosti þeir ofbeldismenn sem ég þekki. Já,…

Um „Orðsendingu til íslenskra karlmanna“

Höfundur: Trausti Dagsson Einu sinni heyrði ég sagt um lítinn dreng sem ég þekki að hann hefði fæðst karlremba, þar sem honum fyndist, aðeins tæplega tveggja ára, eðlilegast að pabbi hans æki bílnum, grillaði og annað þess háttar, en að þvottavélin og ryksugan væru eign mömmunnar. Sú túlkun að hann hljóti því að hafa fæðst…

Stefna stjórnvalda séð með kynjagleraugunum

Höfundur: Þóra Kristín Þórsdóttir Frá því að kreppan skall á hefur niðurskurðarstefnunni (austerity) verið mótmælt víða um heim, sérstaklega af félagsvísindafólki sem margt hefur bent á að sú leið er kolröng hagfræði[1] en ekki síst af femínistum sem sjá hina augljósu kynjavídd stefnunnar, þ.e. það að byrðunum af kreppunni er beint og óbeint velt hlutfallslega…

Heykvíslar nútímans

Höfundur: Ingunn Sigmarsdóttir   Í september árið 1615 stigu baskneskir hvalveiðimenn á land á Vestfjörðum eftir skipbrot í óveðri. Til þess að bjarga sér frá hungurdauða slátruðu þeir fáeinum kindum sem þeir hlupu uppi. Fáfróðir bændur vígbjuggust og stormuðu af stað með heykvíslar, skóflur og önnur tiltæk vopn og barefli. Skemmst er að segja frá því…