#Notallporn: Hvers vegna skipta „góðu hliðarnar“ engu máli?
Höfundur: Jonah Mix Á titilsíðu vinsælustu klámvefsíðu í heiminum má sjá myndbönd með titlum sem valda mér ógleði. Þetta eru titlar á borð við Dumb Whore Loves to Fuck on Camera. Ghetto Asshole Fucked by White Cock, She Needs the Cash, He Needs the Pussy. Til að nálgast þetta efni þurfti ég að slá inn nokkra stafi…