Ég er femínisti

Höfundur: Ármann Halldórsson Mynd af http://en.paperblog.com/ Ég er femínisti af því að mér finnst augljóst ójafnvægi í því hvar konur og karlar eru að störfum í samfélaginu. Ég er femínisti af því að femínisminn veitir afl til að öðlast frelsi undan oki staðalmynda fyrir jafnt karla sem konur. Ég er femínisti fyrir börnin mín; börnin…