Karlahlutverkin sex sem konur fá aldrei að sjá í bíómyndum
Höfundar: Christina H og C. Coville Þýðing: Guðný Elísa Guðgeirsdóttir og Jón Thoroddsen Ef þú hefur einhvern tímann vafrað á internetinu, hefurðu líklega fengið miklu meira en nóg af að heyra að okkur vanti fleiri sterkar kvenhetjur. Fólk áttar sig ekki á að það er löngu búið að uppræta sexismann og fullkomins jafnræðis gætir nú…