Aprílgabb: Samtök aðgerðarsinnaðra femínista gegn feðraveldi og óréttlæti (SAFFÓ) stofnuð í dag!
Að undanförnu hefur mikil umræða átt sér stað umbaráttuaðferðir femínista og meintar öfgar þeirra félaga sem vinna að hugmyndafræðinni. Nú er svo komið að nokkuð stór hópur róttækra femínista hefur ákveðið að standa undir nafni og stofna raunverulega öfgahreyfingu með það að markmiði að hrista upp í samfélaginu og þrýsta á raunverulegar breytingar. Fundir, ráðstefnur…