Af meintum kynlífsskorti femínista

Höfundur: Þorgerður E. Sigurðardóttir Byrjum á því að hverfa aftur til nóvembermánaðar árið 2009.  Þá birtust fréttir í fjölmiðlum um það að Pálma Jónssyni, fyrrverandi fjármálastjóra Knattspyrnusambands Íslands hefði orðið það á að strauja kreditkort sambandsins helst til hressilega á strippstað einhversstaðar í Sviss. Mig minnir að staðurinn hafi heitið því frumlega nafni Rauða Myllan.…