Andvaka

Höfundur: Ylfa Mist Helgadóttir Það er erfitt að fæða af sér börn. Í mínu tilviki afar erfitt. Ég hef stundum sagt að væri ég belja, væri löngu búið að lóga mér! En að fæða börn er „peanuts“ miðað við það sem við tekur. Maður vill ekkert gera rangt – en gerir svo margt rangt. Maður vill börnunum…