Ofbeldi í nánum samböndum -II

Höfundur: Samtök um kvennaathvarf Yfirleitt þekkjum við líkamlegt ofbeldi og líklegt er að þú skilgreinir það sem ofbeldi ef maki þinn slær þig eða kýlir, sparkar í eða bítur þig, lokar þig inni, sker þig eða hendir í þig hlutum. Andlegt ofbeldi er erfiðara að greina og því hefur oft mikið gengið á áður en…

Ofbeldi í nánum samböndum I

Höfundur: Samtök um kvennaathvarf VISSIR ÞÚ AÐ?• Samkvæmt nýlegri íslenskri rannsókn hefur rúmlega 21% íslenskra kvenna orðið fyrir líkamlegu og/eða kynferðislegu ofbeldi af hálfu maka eða fyrrverandi maka• Það jafngildir því að á bilinu 23.000–27.000 konur á Íslandi hafi verið beittar líkamlegu og/eða kynferðislegu ofbeldi af maka eða fyrrverandi maka• Í sömu rannsókn kemur í…