Þyngsta skrefið að taka

Höfundur: Finnur Guðmundarson Olguson  „Femínismi er hataður vegna þess að konur eru hataðar. And-femínismi er bein birtingarmynd kvenhaturs; hann er pólitísk vörn þess.“ Svo mælti Andrea Dworkin einhvers staðar á einhverjum tíma og sannarlega er þetta beinskeytt greining. Ég hef margoft velt því fyrir mér hvers vegna karlmenn eiga almennt svona djöfulli erfitt með að…

Athugasemdir við „Þú skalt ekki – samtal um listaverk, meinta femíníska byltingu og anarkisma“

Höfundar: Nanna Hlín Halldórsdóttir og Finnur Guðmundarson Olguson Okkur þykir leitt að hafa ekki náð að sjá myndlistarsýningu Steinunnar Gunnlaugsdóttur, Hildar Hákonardóttur og Óskar Vilhjálmsdóttur síðan í vor, því við heyrðum vel látið af henni. Ennfremur þykir okkur afar hressandi að list fjalli um samfélagsleg og pólitísk málefni, pólitísk í víðum skilningi þess orðs. Þess…