Af hverju er ég femínisti?

Höfundur: Erla Sigurlaug Sigurðardóttir Ég áttaði mig kannski ekki á því að ég væri femínisti fyrr en nokkuð nýlega. Ég er femínisti, ekki bara af því ég er kona (ég held það komi samt ekki sjálfkrafa út af því ) heldur af því ég er af þeirri gerð að vilja almennt berjast fyrir betri heimi.…