Jafn réttur til að drepa ?
Höfundur: Auður Lilja Erlingsdóttir Konur eiga að hafa rétt til þess að vera nákvæmlega jafn miklir skíthælar og karlar var setning sem féll í umræðu um hvort það hefði verið rétt af Knúzinu að birta á facebúkk síðu sinni grein þar sem framgangi kvenna innan árásabandalagsins NATO var fagnað. Og ég verð að viðurkenna að ég…