Simone de Beauvoir Egyptalands

Höfundur: Sigríður Þorgeirsdóttir Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur heldur úti skemmtilegu jóladagatali á þessari aðventu. Þar hafa femínískir heimspekingar birst ein og ein hvern dag eins og jólasveinarnir. Ein þeirra kvenna sem Sigríður hefur kynnt með þessum nýstárlega hætti í jóladagatalinu er egypska baráttukonan Nawal El Saadawi, sem kom hingað til lands í fyrra. Hér birtist pistill…