Bönnum bakarí og feita dægurlagasöngvara.

Mynd: http://misswallflower.tumblr.com Höfundur: Hallveig Rúnarsdóttir Á lífsstílsvef einum hér á landi birtist greinarkorn 9. febrúar 2012 þar sem okkur er tilkynnt að fatahönnuði úti í heimi finnist  vinsælasta dægurlagasöngkona heims, hin undurfagra og hljómmikla Adele vera of feit. Reyndar er misræmi milli fyrirsagnarinnar „Finnst Adele allt of feit“ og því sem hún segir orðrétt eftir…