Aðventuhugvekja um hrúta
Höfundur: Herbert Stefánsson Við heimaslátrun í liðinni viku og tilheyrandi verkun á keti, þar sem ég er að reykja lærin og bógana í bílskúr nágranna míns, reikaði hugurinn að æskustöðvum mínum í Hnausadal. Þar sem ég horfði á sviðinn hrútshausinn fannst mér svipurinn kunnuglegur og taldi einboðið að leggjast í samanburðarrannsóknir, því meira er líkt…