Feminískur 1. maí!

„Á meðan ofuráhersla er lögð á eignir og laun er ekki verið að ráðast á kjarna málsins sem er hið kynjaða kerfi ofbeldis. Við höfum fengið nóg af þessu kerfi og við höfum fengið nóg af ofbeldinu.“

Auglýsingar

Hin fullkomna og óumdeilanlega uppskrift að fórnarlambi

Höfundur: Hertha Richardt Úlfarsdóttir Ég er þreytt. Ég er afskaplega þreytt þessa dagana. Það hefur eitthvað með óhugnanlegar fréttir af ofbeldi, hérlendis sem annars staðar, að gera. Ég er þreytt á slakri umræðuhefð hér heima. Hún sést berlega í kommentakerfum fjölmiðla. Fjandsamlegum orðum er fleygt fram líkt og þau valdi engum skaða. Vanþekking og vanvirðing…