Feminískur 1. maí!

„Á meðan ofuráhersla er lögð á eignir og laun er ekki verið að ráðast á kjarna málsins sem er hið kynjaða kerfi ofbeldis. Við höfum fengið nóg af þessu kerfi og við höfum fengið nóg af ofbeldinu.“

Hin fullkomna og óumdeilanlega uppskrift að fórnarlambi

Höfundur: Hertha Richardt Úlfarsdóttir Ég er þreytt. Ég er afskaplega þreytt þessa dagana. Það hefur eitthvað með óhugnanlegar fréttir af ofbeldi, hérlendis sem annars staðar, að gera. Ég er þreytt á slakri umræðuhefð hér heima. Hún sést berlega í kommentakerfum fjölmiðla. Fjandsamlegum orðum er fleygt fram líkt og þau valdi engum skaða. Vanþekking og vanvirðing…