Um „Orðsendingu til íslenskra karlmanna“

Höfundur: Trausti Dagsson Einu sinni heyrði ég sagt um lítinn dreng sem ég þekki að hann hefði fæðst karlremba, þar sem honum fyndist, aðeins tæplega tveggja ára, eðlilegast að pabbi hans æki bílnum, grillaði og annað þess háttar, en að þvottavélin og ryksugan væru eign mömmunnar. Sú túlkun að hann hljóti því að hafa fæðst…